Finaspan – Aranya spónlagðarplötur
Belgískt handverk með rætur frá 19. öld
Finaspan er rótgróið belgískt fjölskyldufyrirtæki sem hefur starfað óslitið í viðargeiranum frá því seint á 19. öld. Á sjöunda áratugnum hófu þau að sérhæfa sig í spónlögðum plötum og hafa síðan þá þróað með sér einstaka tækni og fagurfræði. Í dag er Finaspan leiðandi framleiðandi í Evrópu á spónlögðum plötum. Aranya vörulínan einblínir á tvær spónarviðartegundir - Hnotu og Eik -