Fritz Kohl GmbH er alþjóðlegt fyrirtæki sem framleiðir spón úr fjölmörgum trjátegundum. Þeir hafa græna umhverfisvottun ( FSC – PEFC ) og framleiða sína eigin orku sjálfir úr spæni.