Herning Massivtræ AS

Danska fyrirtækið Herning Massivtræ A/S framleiðir límtré úr 30 tegundum af harðvið. Þeir versla við sögunarmillur víðsvegar um heiminn og leggja áherslu á vönduð vinnubrögð hvað varðar gæðaflokkun og umhverfisvernd.