Frá Ostermann koma plastkantlímingar og melamin kantar sem eru umhverfisvæn framleiðsla. Þeir eru sérstaklega gerðir til að þola raka, hita, högg og rispur. Fást ABS kantarnir í 1,0 og 2,0 mm þykkt og eru breiddir 23 – 33 – 43 mm standard framleiðsla en hægt að fá breiddir sérskornar.