Athmer Hurðastoppari - PORTI - Timburkarmur >60 kg. 720 - 1110 mm
- Heima
- /
- Verslun
- /
- Klemmuvarnir
- /
- Athmer Hurðastoppari - PORTI - Timburkarmur >60 kg. 720 - 1110 mm
Athmer Porti er hurðastoppari sem fræsist ofan í efri brún hurðar og festist í ofanverðann hurðakarminn.
- Fyrir stál og timburkarma.
- Hámarksþyngd hurðar 65 kg
- Breidd hurðar 720 - 1110 mm
- Kemur í veg fyrir að hurð skellist þegar hún er opnuð
- Kemur með dempun í enda opnunarfasa
- Sparar pláss á vegg eða gólfi
- Hentar einstaklega vel þar sem er gólfhiti
- TÜV Rheinland vottun samkvæmt EN13126-5 staðli.
- Hægt er að takmarka opnun eftir þörfum. (td 90°)
- Hámarks opnun er 120°
- ATH. 65 kg útgáfuna er ekki hægt að setja upp eftirá.