Athmer Klemmuvörn, lamamegin - BU-16K - 1980 mm / Ø16
- Heima
- /
- Verslun
- /
- Klemmuvarnir
- /
- Athmer Klemmuvörn, lamamegin - BU-16K - 1980 mm / Ø16
Klemmuvörn lamamegin kemur í veg fyrir að hægt sé að klemma litla fingur á milli hurðar og karms á bakhlið hurðarinnar.
BU+ -K klemmuvörnin er hönnuð til að setja á yfirfelldar hurðir.
- Hentar fyrir lamir sem eru með radíus 15 - 17mm
- Hægt að nota á eldvarnarhurðir
- Smellufestingar
- Styttanlegt
- Viðhaldsfrítt
- Fyrir yfirfelldar hurðir
Tækniuppýsingar: BU-16K+