Athmer Klemmuvörn, lamamegin - BU-18K - 1755 mm / Ø18

Klemmuvörn lamamegin kemur í veg fyrir að hægt sé að klemma litla fingur á milli hurðar og karms á bakhlið hurðarinnar.
BU+ -K klemmuvörnin er hönnuð til að setja á yfirfelldar hurðir.

  • Hentar fyrir lamir sem eru með radíus 17 - 19mm
  • Hægt að nota á eldvarnarhurðir
  • Smellufestingar
  • Styttanlegt
  • Viðhaldsfrítt
  • Fyrir yfirfelldar hurðir

Tækniuppýsingar:  BU-18K+

Sendu fyrirspurn