facebook

Lava Logs eldiviður

1 590 Kr

Harðpressaðir eldiviðarkubbar sem unnir eru úr fyrsta flokks timbri og eru einstaklega þéttir, bjóða upp á mikinn hita og hreinann langvarandi bruna.

Hentar fyrir öll eldstæði, Arin Kaminur Pizzaofna Saunur o.fl.

 

Pakkning : 6 Viðarkubbar í pakkningu

≈ 8.7 kg per pakki

Minna en 12% rakainnihald
≈ 5 kW per klukkustund
Hægari og hreinni bruni.
„Ready to Burn“ vottun samkvæmt lögum um hrein loftgæði
Þægileg stærð.
Lava Log brikettar eru um 45% hagkvæmari miðað við hefðbundin eldivið — þú færð meiri þyngd fyrir peninginn, auk þess sem þeir hafa mun betra hitagildi.

Eldiviðskubbarnir brenna einnig heitar og lengur. Eftir 2 klukkustundir og 30 mínútur mældist meðalhitinn hjá Lava Logs 92°C, samanborið við 30°C fyrir venjulegan við.

Hér getur þú séð samanburða á Lavalogs og hefðbundnum eldivið.

 

Ráðleggingar um geymslu

Eldiviðarkubbarnir er frábær umhverfisvænn valkostur fyrir hefðbundið eldivið, en til að tryggja hámarksárangur er mælt með réttri geymslu.

  • Veldu þurran og skjólgóðan stað; best er að geyma þá innandyra
  • Geymdu þá í upprunalegu plastumbúðunum
  • Geymdu þá á upphækkun og raðaðu þeim snyrtilega upp.

 

  • Hér Getur þú séð nánari upplýsingar um hvernig best sé að geyma Eldiviðinn.

 

Sendu fyrirspurn